Námið

Hver starfsnámsbraut sem er í boði í hvert sinn er í umsjón eins tiltekins skóla.  Sá skóli ber ábyrgð á náminu, skipuleggur það og veitir nánari upplýsingar.  Kennsla í einstaka áföngum getur þó farið fram hjá fleiri en einum skóla.   Einkum eru notaðar tvær aðferðir við kennslu.  Annars vegar lotukennsla og hins vegar fjarkennsla.  … Continue reading Námið